Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fuglar sem teljast tilsra
ENSKA
domestic birds
Samheiti
tamdir fuglar
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Sýking af völdum tiltekinna stofna fuglainflúensuveiru getur leitt til uppkomu dýrafarsóttar meðal fugla sem teljast til húsdýra og valdið dauðsföllum og röskun meðal alifugla í svo miklum mæli að einkum arðsemi alifuglaræktar í heild kann að stafa af því hætta.

[en] The infection with certain strains of influenza viruses of avian origin may trigger outbreaks in domestic birds of epizootic proportions, causing mortality and disturbances of poultry on a scale, which can threaten in particular the profitability of poultry farming as a whole.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2005/94/EB frá 20. desember 2005 um ráðstafanir Bandalagsins um varnir gegn fuglainflúensu og niðurfellingu tilskipunar 92/40/EBE

[en] Council Directive 2005/94/EC of 20 December 2005 on Community measures for the control of avian influenza and repealing Directive 92/40/EEC

Skjal nr.
32005L0094
Athugasemd
Allir fuglar í þjónustu mannsins, þ.e. alifuglar, gælufuglar og skrautfuglar (HÓH)

Aðalorð
fugl - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
domestic bird

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira